STEM ÍSLAND
STEM Ísland starfar eftir og er hluti af vaxandi alþjóðlegu neti námsvistkerfa STEM Learning Ecoystems
Markmið STEM Íslands
STEM Ísland er leiðandi í uppbyggingu samfélagslegra námsvistkerfa að hætti STEM Learning Ecosystems. Með nemandann í forgrunni byggja STEM námsvistkerfi upp mikilvæg samstarfstengsl í samfélaginu til að greina og mæta þörfum fyrir STEM menntun og þróun framtíðarhæfni í samfélagi.
Verkefni
ST(R)E(A)M IT – Streaming girls and women into STEM education, research and innovation
Horizon Evrópuverkefnið ST(R)E(A)M IT – Streaming girls and women into STEM education, research and innovation snýst um að koma af stað breytingum á viðvarandi kynjamisrétti í STEM menntun, rannsóknum og nýsköpun og stuðla að innleiðingu stefnu Evrópusambandsins um jafnrétti kynja innan STE(A)M greina (námi og starfi) eða „The European Manifesto for Gender-Inclusive STE(A)M education and careers”.
Visual Storytelling for Ocean Education (ViSOE)
Erasmus+ verkefnið Visual Storytelling for Ocean Education (ViSOE) er þriggja ára verkefni sem snýst um þróun og prófun á sjónrænu námsefni fyrir kennara sem styrkir þekkingu og vitund nemenda um hafið og lífið í því.
Fréttir
Fréttir
Vel heppnað sumarnámskeið
Á föstudag lauk tveggja vikna sumarnámskeiði STEM
Vinnubók foreldra
Hér kemur eð skemmtilegt
Frétt 3
Hér er annar prufupóstur





