Markmið STEM Íslands

Að efla STEM menntun á Íslandi.

Til þess að ná því markmiði er hlutverk STEM Íslands þríþætt:

1. Að þjóna sem innleiðingaraðili og regnhlífar-stofnun fyrir STEM og STEAM námsvistkerfi í samfélögum á Íslandi með sérstaka áherslu á að styðja við landsbyggðina.

2. Að stuðla að hágæða STEM menntun á Íslandi með því að bjóða gagnreyndar bestu starfsvenjur og hágæða námsefni gegnum starfssamfélag STEM Learning Ecosystems og

3. Að setja á fót og viðhalda gagnvirku samstarfsneti kennara og samfélaga, þvert á landsvæði á Íslandi.

Framtíðarsýn okkar

Í hverju samfélagi hafa kennarar og skólar aðgang að úrræðum og auðlindum sem skapa lifandi og hvetjandi námsumhverfi.
Öll börn njóta hvatningar og valdeflingar til að byggja upp færni fyrir 21. öldina og blómstra.