STEM námsvistkerfi
STEM Ísland starfar eftir áhrifaríku og gagnreyndu líkani STEM Learning Ecosystems námsvistkerfisins og þjónar sem vistkerfi fyrir ólíka hagaðila samfélagsins til að tengjast gegnum STEM greinar og nám með það að markmiði að byggja upp færni sem nauðsynleg er fyrir framtíðina.