Á föstudag lauk tveggja vikna sumarnámskeiði STEM Húsavík fyrir 10-12 ára börn með vettvangsferð í Ásbyrgi. Námskeiðið er hluti af aðgerðum STEM Húsavík til að auka vitneskju um STEM í samélaginu. Námskeiðið var styrkt af Barnamenningarsjóði, í úthlutun sjóðsins fyrir 2023.rður